Kæri Cosmo. Ég efast um að þú hafir verið áhorfandi að Kastljósþætti á sunnudagskvöld. Fyrir mína parta skiptir engu máli hvort um er að ræða “ Sammara ” eða aðra kosna þingmenn, annarra flokka sem þannig bera fram sitt mál, þ.e með loðnum hætti útskýringaleysis. Alla balli grænn til vinstri, stóð sig vel málefnalega, það má sá eiga, þ.e.a.s, gat komið á framfæri efnislegum athugasemdum, sem hinn viðmælandinn gat komið sér alveg hjá. M.a. varðandi það sem þú nefnir í þínu svari að við munum...