Sæll Vignir. Það væri ákjósanlegt ef viðkomandi í þessu tilviki þú sæir þér fært að klára að koma þínum sjónarmiðum á framfæri í þeim umræðum sem um ræðir hverju sinni, í stað þess að blanda saman umræðum af sitt hvoru taginu, sínkt og heilagt, þar sem í þessu tilviki skoðanir þínar fara ekki saman við mínar, sums staðar eins og gerist og gengur. Ég var hér að taka þátt í umræðu um vinnusiðferði, sömu laun fyrir sömu vinnu, til handa þeim er á vinnumarkaði starfa í þessu tilviki...