Kundera. Ég er ekki sammála því að 2.1 milljarður séu smápeningar, einkum og sér í lagi í ljósi þess að núverandi aðferðafærði ´þ.e. hráefnavinnsla , fryst flök á færibandi til fullvinnslu erlendis, gerir það að verkum að vinnsla innanlands hefur nær lagt upp laupana, hvarvetna. Ég er ekki að gagnrýna fyrirtækin, þau fara eftir þeim skilyrðum sem til staðar eru, eðlilega, í rekstarumhverfinu , hins vegar skortir verulega á skipulag þess hins sama rekstrarumhverfis þegar ekki kemur til skila...