thulesol. Það er hægt að flækja og þvæla málum fram og til baka, þannig er alla jafna erfitt að komast að nokkurri niðurstöðu, þ.e.a.s. þegar einhver er bæði með og á móti, sitt á hvað, eftir því hvernig vindurinn blæs. Ef verið er að ræða málefni þá eru þar skoðanir manna, en skoðanir manna á hverju máli fyrir sig eru eðlilega mismunandi. Hver skoðun á rétt á sér. Að virða skoðanir annarra til jafns við sínar eigin er nauðsynlegt, en þýðir ekki það að henda fyrir borð sinni sannfæringu, sem...