Elsku peace4all. Skoðanir þínar misbjóða öðru fólki sem eru líka manneskjur eins og þú. Þess vegna hefi ég áður bent þér á að reyna að taka þér spegil í hönd og athuga hvort þú vildir að þínar skoðanir sem þú viðhefur myndu beinast gegn þér sjálfum, með sama móti og þú birtir þínar öðrum. ( sem þær og gera, því miður ) Við sem manneskjur höfum ekki leyfi til þess að ala á hatri, millum MANNA, hvort sem um er að ræða Gyðinga eða Araba, hvíta eða svarta, fátæka eða ríka, og flokka fólk að...