thossi. Fyrir mig er trúin, á Guð, vegur bænar, sem gefur mér aftur von, en von um hið góða í hverju því sem ég tek mér fyrir hendur, en einnig bæn um það að aðrir megi þess einnig njóta. Ég er ósammála þér varðandi það að fyrstu fjögur boðorðin skipti engu máli. Í fyrsta lagi getur þú ekki trúað bæði á blátt og grænt,til skiptis, þú verður að VELJA ef þú á annað borð vilt trúa. Í öðru lagi, eru líkneskjur í þessu sambandi gagnslausir hlutir, sem maðurinn kann að taka ástfóstri við og eyða...