badmouse. Vissulega eru alltaf skiptar skoðanir um aðferðafræðina. Ég er hlynnt frelsi og samkeppni svo fremi mönnum sé þar gert jafn hátt undir höfði, með þeim mörkum/ skilyrðum, er stjórnvöld marka Í UPPHAFI, þess konar umhverfis, millum atvinnugreina, og þeirra sem þar starfa, hvort sem er um að ræða atvinnurekendur eða launþega. Það kann ekki góðri lukku að stýra ef mismunandi skilyrði launþega , eða atvinnurekenda, eru til í ríkjandi markaðsumhverfi af hálfu stjórnvalda. með góðri...