badmouse. Frelsið þýðir það fyrir mig sem manneskju að ég geti, af launum fyrir mína vinnu, fyrst og fremst fætt, og klætt mig og mína, og haft þak yfir höfuðið. Það tel ég vera tvær hliðar af fjórum í rammanum á mynd frelsisins, hinir tveir eru það að taka þátt í samfélaginu, með sanngjörnu greiðsluhlutfalli af mínum launum til þess að standa skil, á þeim öryggislegu þáttum sem að lífi mínu og annarra lúta, s.s. lögreglu, grunnheilsugæslu, og grunnmenntun, samgöngum og því að skattpeningar...