Kæri Sykur. Athugaðu. Karlkyns “strippara staðir” eru ekki til hér á landi, einugis “ kvenmanna stripp ” og eðli máls samkvæmt er það morgunljóst og einföld rökhyggja að ef eiginmenn telja sig þurfa þess að sækja þjónustu þeirra hinna sömu staða, hafi þeir alveg misst sjónar á eiginkonum sínum er þeir hinir sömu svörðu trúnað fyrir framan altarið á sínum tíma, siðferðilega séð, og hafa gleymt, með glápi á aðrar konur naktar fyrir háar fjárhæðir innkomu heimilisins, ef til vill. kveðja. gmaria.