Pipppi. Þú getur haldið áfram eins lengi og þú vilt að reyna að stjórna öðrum, að þínum hentugleikum, snúa út úr og halda fram ásökunum. Verði þér að góðu í því efni. Ef aðalatvinnuvegur þjóðarinnar skilar þjóðinni, í heild ekki arði heldur aðeins örfáum aðilum er sölsað hafa til sín atvinnutækifæri í formi veiða og vinnslu, vegna leyfis til braskumsýslu með slík verðmæti, þá veldur slík skipan mála sjúkdómseinkennum svo sem atvinnuleysi, svo eitt sé nefnt af öllu því er kerfi þetta hefur...