GARafAR. Því miður er það hreint og beint hræðilegt ef sú er raunin að kerfi vort valdi ekki hluta verkefna. Ef dóm um umgengni er ekki fylgt eftir, hvers vegna er þá yfirhöfuð verið að dæma, sama má kanski segja um úrskurði hjá sýslumanni, einhverjar hlægilegar dagsektir liggja, við brotum þar. Kanski væri ráð að hækka sektirnar verulega, í þjóðfélagi sem ekki kann aðrar mælingar en krónur og aura til virkni. Því miður held ég að allt of mörg dæmi þess séu til að foreldri noti barnið gegn...