GunniS. Meginútgjöld íslenska ríkisins fara í heilbrigðismál nú í fyrsta skipti yfir 100 milljarða. Meðan hið opinbera situr enn við sama keip og niðurgreiðir hálfeinkarekna sérfræðiþjónustu á stærsta íbúasvæðinu, í stað þess að manna grunnkerfi heimilislækna, þá kostar það einfaldlega helmingi hærri upphæð. Á sama tíma er heldur varla hægt að halda rekstri sjúkrahúsa gangandi því sérfræðingar vilja heldur vinna í hagkvæmara kerfi, fyrir þá sjálfa á samingum við TR, um einkastofurekstur....