GunniS. Verkalýðshreyfingin þarf að svara fyrir sína ákvarðantöku, svo mikið er víst, varðandi það ástand sem samið hefur verið um, með handsölum og yfirlýsingum allra handa, en einnig hvernig á að kosta dæmið, eins og Pétur benti á. Ég sé eftir því nú að hafa bent á það í blaðagrein að helmingur félagsmanna í stóru stéttarfélagi greiddi enga skatta vegna launataxta sem þá náðu ekki skattleysismörkum, en sú var raunin en þar ræddi ég það að lögbinda ætti lágmarkslaun. kv. gmaria.