danna. Í þessu máli höfðu barnaverndaryfirvöld komið að málinu, og reynt að koma á umgengni, ekki hvað síst sökum þess að þau hin sömu höfðu haft samband við föður að eigin frumkvæði, án árangurs. Þegar forsjár eða umgegnisdeilur eru bein afleiðing af innkomu barnaverndaryfirvalda, þá er það sami handleggur og í raun siðferðileg skylda þeirra aðila að láta ekki ganga á hagsmunum barnsins og vernda þess sálarheill. Það hefur ekki verið gert í þessu tilviki. kv. gmaria.