Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Dj Maestro @ 22

í Danstónlist fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Þá er bara spurningin um að mæta ! :P

Re: Búðir

í Danstónlist fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Þruman er eina búðin með trans á vinyl mætti segja .. telst heppinn ef þú finnur svoleiðis í hljómalind, en með diskana þá er japis og skífan með þetta “commercial euro” trance.. en allt progressive stuffið finnur þú hjá grétari í þrumunni. Benda líka fólki á að skoða artista eins og Oliver Lieb , en hann gerði einmitt útgáfu af laginu CRY , með System F sem tröllreið trance steypunni eitt sinn. Mæli með því (System F - CRY (oliver lieb)). Mun meira cheesy heldur en hinar útgáfurnar, enda...

Re: Snillingar Trance senunnar

í Danstónlist fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Þú setur ekki Sasha og Timo Maas við hliðina á Oakeonfold - Munur á tónlistinni. Chicane - snillingur , á allt safnið. - Var að fá póst frá Ian Van Dahl - Belgískur Trance DJ sem er víst að meikaða úti núna. Þetta er playlistinn hans sem hann tók í “The Sound Factory Radio Show” - 1.Sasha/Emerson - Scorchio 2.Simon - Free at last 3.Dave Clarke - Compass 4.Halo Varga presents my sound - Future 5.DJ Rok - Cycle sluts 6.Don Williams - Resounded 7.Sine Sweeper - Faggots and dope 8.Jochem Paap -...

Re: Dave Clarke á Íslandi !

í Danstónlist fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Já ég meina .. þúveist.. alveg eins sko :)

Re: EVERYTHING EVERYTHING - Underworld DVD

í Danstónlist fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Dave Clarke mixið af King of Snake er meesta snilldin :)

Re: Raftónlist já...

í Danstónlist fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Um að gera að reyna troða þessu öllu hérna inn. Í staðinn fyrir að útiloka eitt og annað.

Re: Dave Clarke!

í Danstónlist fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Hvernig finnst ykkur, sem hafa heyrt nýja lagið - remixið Dream On (depeche mode) ? lúúka?

Dj Maestro @ 22

í Danstónlist fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Finnur þetta allt á breakbeat.is :)

Áhugamál um raftónlist

í Raftónlist fyrir 23 árum, 9 mánuðum
ég er enþá að bíða eftir trance kork :-)

Re: Reif í sveitinni.

í Djammið fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Rymi er ekki fyrr en 21 april. :D Klúdur?

Re: Reif í sveitinni.

í Djammið fyrir 23 árum, 9 mánuðum
raw: já mig varðar ekkert um það , svo lengi sem fái borgað :)

Re: Nýtt - Danstónlist?

í Hugi fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Skilgreint sem topp 10 lagalista hvers plötusnúðs fyrir sig Drake.

Re: Danstónlist ?

í Djammið fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Þú ert með þetta allt á hreinu félagi.

Re: Grafíkarar a.t.h.

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 9 mánuðum
http://www.kiddi.co.is/mad.gif :P

Re: Rokkið

í Hugi fyrir 23 árum, 9 mánuðum
hmm Undirtónar, Púlsinn og Metall.. er þetta ekki allt eitthvað sem er fjallað um rokk ? bara spyr..

Re: Reyklaus bar

í Djammið fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Froztwolf- Ef þú ert að tala um Mannsbar , þá hélt ég að allir vissu að sú starfsemi lagði upp laupana. Þessvegna sagði ég að svona staðir gengu ekki . Og lumar þú á einhverjum underground gay bar sem við vitum ekki um ?

Re: Reyklaus bar

í Djammið fyrir 23 árum, 10 mánuðum
ef staður fyrir homma virkar ekki í reykjavík, hvað þá staður fyrir reyklausa?, held það séu nefnilega fleiri hommar heldur en reyklausir djammarar í reykjavík =)

Re: Hvar á að djamma um helgina?

í Djammið fyrir 23 árum, 10 mánuðum
fyrir þá sem taka ekki sénsinn á eyjatúrnum, mæli ég með thomsen á rave-vidjókvöldið :-) og svo er nottla partý á morgun á thomsen .. þessi helgi verður ekkert verri en aðrar helgar :P

Re: Nýji markmaðurinn hjá United

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Jæja :) Allt í góðu þá..

Re: Nýji markmaðurinn hjá United

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Hvaða aumingjaskapur er að skrifa ekki greinina sjálfur?, eða taka allvega fram að þú hafir tekið hana af gras.is ?

Re: Talandi um gamla skemmtistaði

í Djammið fyrir 23 árum, 10 mánuðum
jæja, peningar :) ég skal opna svona stað ef þú finnur 2-300 manns sem vill borga 1500-2000 kall inn um hverja helgi. Því annars færi ég á hausinn.

Re: kostar á skemmtistaði

í Djammið fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Þið verðið að gera ykkur grein fyrir því að skemmtistaðurinn sem reynir að láta ykkur skemmta ykkur vel er að eyða brjálað miklum pening í starfsfólk. Þar sem staffið sættir sig ekki við hvað sem er í laun um helgar á kvöldin og næturnar. Dyraverðirnir 1000-1500 kall á tímann, svipað með barþjóna. Glasabörn með 7-900. (gróflega séð). Svo ég skil alveg afhverju staðir rukka inn. -ghoztinn

Re: danspistill

í Djammið fyrir 23 árum, 10 mánuðum
hehe þú ert að misskilja.. Thomsen var ekki reykræstað, heldur kviknaði í ruslagámi á móti thomsen og fór þá sú saga á kreik að það hefði kviknað í thomsen. Og já Astró ? , nei takk :)

Re: Hvernig bíla eigið þið,

í Bílar fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Grand Cheeroke Limited '96, v8, leður og allur pakkinn.

Re: Álit óskast

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Uhm, þetta drop shadow er alveg off. Og þetta verður alveg off í vinnslu. Annars, gangi þér vel.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok