Ég held að hvorki hugi.is né reykjavik.com vilji að viðskiptavinir verði notendur. Frekar að viðskiptavinirnir sem versla við viðkomandi síðu verði ánægður með árángurinn. S.s. að þeir nái til stærri hóps. Það skiptir ekki máli hvort þú fýlir vefinn eða ekki, það sem skiptir máli er hvort þeir sem fýli vefinn, fýli vöruna sem þú ert að selja.