Reglurnar: 1) hugi.is leggur til sem þjónustuveitandi, án endurgjalds, vél og hugbúnað til reksturs vefsins, tengingar vefsins við Internetið, auk vinnu við rekstur á tæknilegum hluta og efnisinnihaldi. 2) Höfundur/flytjandi leggur til og sendir inn, án endurgjalds, tónlist á MP3 formi. Með þessu heimilar höfundur/flytjandi hugi.is að hýsa, birta og gefa út tónlist þessa á slóðinni hugi.is. 3) Höfundur/flytjandi staðfestir með innsendingu lags þessa að hann er rétthafi, bæði lags og texta...