Ekkert mál, en fá smá á hreint. Fyrir það fyrsta var ég ekki að svara neinu þegar ég sagði “of mikið euro”. Þetta var meiningin að mér finndist þetta of mikið euro fyrir minn smekk í dag. Euro er hjá mér tónlist , með of mikið af óþarfa hávaða , of mikið af óþarfa kvennmannsvókal og gerðar 4 mismunandi club-trance útgáfur af. Ég hef ekkert á móti euroi, né club trance eða hvað sem fólk við kalla þetta - heldur er þetta ekki minn smekkur. Ég tel meira vera lagt í þetta progressive trance sem...