Ég fór á Deep Dish á föstudagskvöldinu, Sasha kvöldið eftir. Viku seinna fór ég síðan á Digweed. Herlegheitin fóru fram á Ruby Skye (www.rubyskye.com) sem er magnaður skemmtistaður í miðju San Francisco. Ójá Ívar, það var GEGGJAÐ. Svo vegna mikilla vinnu missti ég svo af : Hernan Catteneo, Carl Cox, Felix Da Housecat, Crystal Method og LTJ Bukem. Mikið var ég sár. En sáttur þó ;)