Þetta er allt annað. Danstónlist fellur miklu betur undir flest allt sem hefur verið á Raftónlist í gegnum tíðina. Öll þessi plögg.. flestar greinar og allir viðburðir falla betur undir þennan flokk. Raftónlist er annað hugtak sem í raun gæti flokkast líka undir danstónlist en ég tel þetta vera sniðugra áhugamál undir það sem ég hef í það minnsta verið að setja hér inn. Ég, í það minnsta, þakka vefstjóranum fyrir þetta ;)