Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: D. Ramirez á þriggja ára afmæli Flex Music 19. mars á NASA

í Danstónlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Vil einnig benda fólki á samstarf hans við Mark Knight. Lögin “System” og “Throb” eru þess virði að leggja við hlustir ;)

Re: Bjarni - Janúar Mix

í Danstónlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Vá. Geggjaður lagalisti drengur .. Hlakka til að ná mér í þetta og leggja við hlustir.

Re: Barcode

í Danstónlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Vil þar af leiðandi koma á framfæri að Flex Music leggur metnað sinn í að flytja inn skemmtilega tónlistarmenn og plötusnúði sem hafa gaman af því að koma fólki í gott skap með góðri tónlist. Ef að Flex Music auglýsir auka hljóð- og ljósakerfi, einn besta plötusnúð í heimi, eitt rosalegasta kvöld í manna minnum eða einfaldlega óþekktan plötusnúð frá Bretlandi sem er resident á einhverjum skemmtistaðnum þar og mun spila á frábæru klúbbakvöldi Flex Music - þá ber það vott um virðingu og...

Re: MYNDIRNAR

í Danstónlist fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Það er enginn að safna stigum hér. Farðu bara á rúntinn vinur.

Re: Klúbbasenan að niðurlotum komin?

í Danstónlist fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Af gefnu tilefni vil ég taka það fram að ég eyddi EKKI út svarinu hjá ploma. Þó svo það gæti litið þannig út. Það var gert í minni óþökk og af hinum stjórnanda áhugamálsins. Hversvegna veit ég ekki. Varðandi þessa umræðu. Heiddi hefur talað máli Flex - og vil ég nota tækifærið og þakka honum aftur fyrir frábær störf, enda án hans þá væri senan ekki eins og hún er í dag. Ég fullyrði það - sama hvað hver segir ;)

Re: Klúbbasenan að niðurlotum komin?

í Danstónlist fyrir 16 árum, 12 mánuðum
DJ Fex er 8. febrúar - Sanderinn er 8. mars! No worries…

Re: Klúbbasenan að niðurlotum komin?

í Danstónlist fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Enn einu sinni hefur Asli rétt fyrir sér ;)

Re: Klúbbasenan að niðurlotum komin?

í Danstónlist fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Annað og meira? .. vá. Leitt að finna lykt af slíku vanþakklæti. Sýnist samt að flest allar senurnar séu vel séðar af aðstandendum klúbbakvölda hérna.

Re: Techno.is kynnir Benny Benassi 2.febrúar.

í Danstónlist fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Rólegan æsing, það er nógur tími í kvöldið. Og það eru nú þegar 7 sem segjast ætla “fara” hér á þessu áhugamáli. Forsalan kikkar aldrei almennilega í gang fyrr en nokkrum dögum fyrir gigg ;)

Re: Klúbbasenan að niðurlotum komin?

í Danstónlist fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Heyr heyr! Vil ítreka komu einn af bestu plötusnúðum heims, á eitt stærsta kvöld ársins með heitustu plötusnúðum landsins á flottasta skemmtistað landsins. Þann 19 mars.. Lando: Til þess að fá fólk (senan + almúginn) til þess að mæta á kvöldin þín, þá þarft þú að fullvissa fólk um að þetta sé málið. Að þetta sé eitt af flottari kvöldum ársins. Þó þau séu það öll! Auðvitað þarftu líka flott nafn og góða dagsetningu. En prómóteringin er númer eitt, tvö og þrjú. En þetta er kannski of mikið af...

Re: hugi.is/raftonlist/danstonlist

í Danstónlist fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Mjög viðkvæmt álitamál hjá sumum. Danstónlist var sett upp sem “auglýsingarplögg” fyrir okkur húspúngana á meðan raftónlist var gert að lifa fyrir þá sem notast við áhugamálið af “alvöru”.

Re: Klúbbasenan að niðurlotum komin?

í Danstónlist fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Þú talar um þetta eins og þetta er eitthvað slæmt mál? Það er samkeppni í þessu, eins og öllu öðru. Ég fagna samkeppni, og ég fagna fleiri kvöldum - þó maður þarf kannski að lúta í lægra haldi, en þannig er bara bransinn. Því meira af klúbbakvöldum, því betra fyrir senuna - að mínu mati ;)

Re: Uppselt á Bennassi?

í Danstónlist fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Jamm, gæti verið. Það er auðvitað bara frábært :)

Re: Uppselt á Bennassi?

í Danstónlist fyrir 16 árum, 12 mánuðum
2300 miðar farnir á hvort event?.. Stórefa það samt ;) Bætt við 24. janúar 2008 - 09:49 Þó helmingi minna í forsölu ef það er - 1150 miðar á hvort event?…

Re: Download

í Danstónlist fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Gaurinn sendi þetta inn sem grein - og þetta er bara klárlega efni í kork.

Re: Árslistakvöld Party Zone í gær?

í Danstónlist fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Hélt að þessi Thomas væri nú bara eitthvað að grínast. En Marc hóf leikinn af stakri snilld og það hélst út allt kvöldið .. held ég.

Re: Plastic Boy/Push is back bitches!!

í Danstónlist fyrir 17 árum
Trance hefur alltaf átt sinn stað í mínu hjarta og mun gera allt til dauðadags. Veit ekki betur en að ég, Bjössi, Exos og miklu fleiri höfðu tekið ástfóstri við elektróinu á sínum tíma. Af þeim giggum sem ég hef spilað á virðist elektróið alltaf gera best á gólfinu, en það er mín reynsla. Þó það sé rétt að elektró húsið sé og hefur verið á niðurleið sem hvað “mest kúl stefna” í gangi í dag. Fyrir stuttu síðan tók minimal við sem hvað flestir voru spenntir fyrir, svo kom progressive og nú...

Re: Thoman Anderson

í Danstónlist fyrir 17 árum
Árslistakvöld Party Zone á NASA annað kvöld. Marc Romboy og Thomas Anderson (LIVE) koma fram. Lagið í auglýsingunni er væntanlega frá Marc Romboy. Tékkaðu á pz.is - allar upplýsingar þar ;) Plús trailerinn væntanlega.

Re: Árslistar fyrir árið 2007

í Danstónlist fyrir 17 árum
Ég viðurkenni það að ég er að gleyma FULLT af flottum tónum - OG ég raða þessu niður frekar sorglega með því að setja 110 lög á lista. Ég veit ég veit.. En listinn minn er svona: GHOZT 1.Pryda - Muranyi 2.Arno Cost, Arias - Magenta 3.Gastek - White (King Roc Remix) 4.Asli - Slow Potion 5.Sebastien Leger - Sun 6.Shlomi Aber, Itamar Sagi - Blonda 7.Daft Punk - Harder Better Faster Stronger (Deadmau5 Remix) 8.Tocadisco - Better Begin feat. Lennart A. Salomon (Gui Boratto Remix) 9.Funkerman,...

Re: Árslistar fyrir árið 2007

í Danstónlist fyrir 17 árum
flottur listi bjössi!!! … danni þinn er nú ekkert slor heldur maður ;)

Re: the girl you lost to cocain

í Danstónlist fyrir 17 árum
Hahahahahhaha!!!!!!

Re: Árslistakvöld Party Zone á Nasa 19,janúar

í Danstónlist fyrir 17 árum
Leyfi mér að tilkynna ánægju mína með að fá Marc Romboy á árslistakvöldið. Þetta verður one2remember! Án efa. Ég hlakka til ;)

Re: Tommy Lee

í Danstónlist fyrir 17 árum
Þeir hafa bæði verið að pródúsa sem og að DJa saman þessir kappar. Joel talaði vel um vin sinn Tommy og sagði að þeir pössuðu fínt saman tónlistarlega séð þrátt fyrir fjarlægðina sem almennt séð stefnurnar eru. Ein skemmtilega saga af því að eitt skiptið var Joel (Deadmau5) að vinna músík á sundlaugarbakkanum hjá Tommy þegar hann heyrir mikil læti. Snýr sér við og sér hóp af nöktum píum að stökkva af þakinu á húsinu og í laugina .. snéri sér svo við og spurði Tommy hvernig í andskotanum hann...

Re: Árslistar fyrir árið 2007

í Danstónlist fyrir 17 árum
Flex 29.12.07 - Árslistaþáttur Flex (MP3) http://www.minnsirkus.is/Upload2/flex/thaettir/73_flex-20072912.mp3 TOPP 10 - GHOZT 1. Pryda - Muranyi 2. Arno Cost, Arias - Magenta 3. Gastek - White (King Roc Remix) 4. Asli - Slow Potion 5. Sebastien Leger - Sun 6. Shlomi Aber, Itamar Sagi - Blonda 7. Daft Punk - Harder Better Faster Stronger (Deadmau5 Remix) 8. Tocadisco - Better Begin feat. Lennart A. Salomon (Gui Boratto Remix) 9. Funkerman, Fedde Le Grand - 3 Minutes To Explain feat. Dorothy &...

Re: Nick Warren á NASA 28. desember (Flex Music)

í Danstónlist fyrir 17 árum
Þetta var ekkert illa meint gagnvart þér. Því heldurðu það?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok