Trance hefur alltaf átt sinn stað í mínu hjarta og mun gera allt til dauðadags. Veit ekki betur en að ég, Bjössi, Exos og miklu fleiri höfðu tekið ástfóstri við elektróinu á sínum tíma. Af þeim giggum sem ég hef spilað á virðist elektróið alltaf gera best á gólfinu, en það er mín reynsla. Þó það sé rétt að elektró húsið sé og hefur verið á niðurleið sem hvað “mest kúl stefna” í gangi í dag. Fyrir stuttu síðan tók minimal við sem hvað flestir voru spenntir fyrir, svo kom progressive og nú...