ALmenn bysseign er að sjálfsögðu slæmur hlutur en ég tel að það að banna skotvopn sé eins og að skera aðeins ofan af illgresinu án þess að taka upp rótina, vandamálið vex að sjálfsögðu upp aftur. Skaðinn er skeður, um leið og morð er orðið viðurkennt samfélagsfyrirbæri þá er ekkert nóg að banna bara byssur, ég er ekki einusinni viss um að það hjálpi, ef að fólk getur ekki skotið hvert annað stingur það bara hvert annað. Þetta er samfélagsvandamál, þetta er móralskt vandamál. “Guns don't kill...