Hversu mikið veistu þú um tæknilegur hliðarnar á hnefaleikum? Annars get ég sagt þér það ég tel Lennox Lewis vera mjög heppilegan andstæðing fyrir Mike Tyson, hann er varkár, ekkert allt of snöggur og hann á líklegast ekki eftir að vaða í Tyson. Til að sigra Mike Tyson verðuru að vera í andlitinu á honum allan bardagann, eins og Evander Holyfield, hann sló, læsti, sló, læsti, sló, læsti. Tyson fékk aldrei sésn til að koma miðinu í gang, Lewis gerir ekki svona, auk þess er hann einfaldlega of...