Fín grein, utan við upplýsingar þínar um Tyrannosaurus Rex. Í fyrsta lagi er alls ekki satt að hann hafi verið stærsta ráneðlan, það voru þónokkrar stærri þótt ég geti ekki farið með öll nöfnin, get t.d. nefnt Spinosaurus sem lék eitt aðalhlutverkið í nýjustu Jurassic Park myndinni. Annað sem ekki er rétt er hlaupahraðinn, talið er að hann hafi verið talsvert minni, eða um 15-10 km á klukkustund, það er einhver ný rannsókn sem leiddi þetta í ljós, e-ð með lengd sköflungar á móti lengd...