Málið er bara að byrja smátt…ég er eins og þú….er bæuinn að semja 3 handrit alveg í hausnum á mér, skot fyrir skot, klippingu fyrir klippingu og setningu fyrir setningu…ég er búinn að koma einu á blað sem ég er nokkuð sáttur við, stuttmyndahandriti það er að segja, ætla að skjóta það í haust eftir að ég kaupi mér kameru, er að pæla í Canon XL1s eða Sony VX2000…báðar í kringum 300.000 kallin, nánast broadcast quality á þessu þannig að maður getur eiginlega skotið hvað sem maður vill, þannig...