Mér finnst kvikmyndagerð hafa batnað að mörguleiti síðustu ár, líka versnað að mörgu leiti, en flestar bestu myndir sem ég hef séð eru innan við 12 ára gamlar, kannski er það að þær sitja sterkar í manni vegna þess að þær eru nýrri eða kannski er það meira að maður getur tengt sjálfan sig við samfélagið sem þær gerast í að mörgu leiti vegna þess að þær eru að gerast í kringum okkur, eða þannig. Annars eru þetta nokkrar af mínum uppáhaldsmyndum: Apocalypse Now (1979) Leikstjórn Francis Ford...