Það fer alfarið eftir því hvernig þú skilgreinir stóran bardaga. Ef að þú vilt sjá tvo stórjaxla takast á er Roy Jones Jr. - Johnny Ruiz líklegast fyrstu stórkalra bardagi ársinns en hann fer fram 1. Mars. Karlar eins og Bernard Hopkins, Mike Tyson, Kostya Tszyu (sem mun reindar berjast við Jesse James Leija sem er nokkuð stór karl), Vernon Forrest, Shane Mosley, Tim Austin munu berjast í janúar og febrúar en ég veit ekkert um hverjir þessara bardaga verða sýndir hérna á fróninu.<br><br>—–...