Ég sé ekkert athugavert við Kickbox (ef reglur og búnaður eru samkvæmt stöðlum) en hinnsvegar UFC annað mál. Í fyrsta lagi ER sú “íþrótt” hættuleg, það eru varla neinar reglur til að tala um, hlífðarbúnaður er nánast enginn og hendur í mörgum tilfellum óvarðar fyrir utan bindingar (sem gera höggin mun hættulegri). Fólk slasast iðulega í UFC, og er það mjög slæm auglýsing fyrir hnefaleika á íslandi að hafa sýningu á þessu sama kvöld og boxviðureignir. Auk þess sem ég efa að margir hér heima...