Ísraelsmenn og Palestínumenn ásamt öllum öðrum aðilum sem að eiga þátt í þessu eru í vítahring þarsem að allir aðilar eru orðnir sekir um hryðjuverk, það sem að flestir sjá er að Palestínumenn sem að voru upprunalegu íbúarnir( stærstur hluti þeirra gyðinga sem að búa í ísrael núna eru annaðhvort aðfluttir eða afkomendur aðfluttra gyðinga sem að komu þarna á seinustu öld) þurfa að búa við fátækt, nánast stríðsástand frá fyrsta heims landi sem að rænir svo landinu þeirra í þokkabót og auðvitað...