Thud eftir Therry Pratchett, satíra um kynþáttadeilur,ættbálkaátök o.s.f. Shaking hands with the Devil eftir Roméo Dalaire, aðdragandi framkvæmd og eftirmálar þjóðarmorðana í Rúanda Býst við að klára þær í þessari viku. Kannski ég smelli inn umsögnum.