Orðið morð á sér langan uppruna og mikið hefur verið deilt um innihald orðsins og merkingu þess. Fyrir 2000 árum þá var það talið vera morð þegar að menn voru myrtir kannski t.d. í svefni, þegar að einhver gengur berserksgang og drepur aðra í ölæði eða að hermaður myndi ráðast gegn móður sem að heldur á barni. Enn það hefur líka verið til annað orð í íslenskri tungu sem að á sínar hliðstæður í flestum tungumálum útum allan heim, það er orðið að drepa, það er ekki morð þegar að tveir hermenn...