Bandaríkjamenn gátu ekki útaf pólitískum ástæðum unnið Vietnam stríðið. Það gildir litlu hve fjölmenna heri menn hafa ef að þeir eru illa búnir, stjórn í molum og allt bakland þeirra sömuleiðis. Stríð snýst um að koma hlutum á staðinn og það er það sem að bandaríkjamenn eru langbestir í heiminum og verða það lengi. Bandaríkjamenn hafa einnig ekki háð hefðbundið stríð í 60 ár.