Hverjum er það þá að kenna ? Manninum sem að tekur myndbandið ? Mönnunum sem að taka hann af lífi ? Mönnunum sem að dæmdu hann ? Mönnunum sem að sóttu hann til saka ? Það eru mun hrottalegri hlutir sem að eiga sér stað og að fara að tala um það að einhver börn hafi látist án þess að vísa í heimildir og reyna að fordæma svona stórviðburð eru frekar innihaldslaus rök að mínu mati. Á hverjum degi látast þúsundir barna vegna sjúkdóma sem að auðvellt er að koma í veg fyrir og sömuleiðis...