Núna bý ég 50% í reykjavík og 50% í grímsnesi og sæki vinnu í grímsnesi og skóla í reykjavík. Ég keyri hellisheiðina reglulega og það er stöðug umferð þarna og oft mjög þung. Það er hrein og skær heppni að það séu ekki fleirri banaslys, það er lyftistöng fyrir samfélög einsog t.d. hveragerði og selfoss að bæta vegasamgöngur við höfuðborgarsvæðið og borgar sig á endanum. Þessi seinasta málsgrein var alveg útúr kú.