Það er kapítalismi sem að færði þér internetið, bifreiðina, tölvuna, ofgnótt af mat í verslunum, tækifæri til þess að gera það sem að þú villt, hugi.is o.s.f. Heimurinn gengur fyrir græðgi. Að einkavæða skólakerfið að hluta til er mjög góð hugmynd að mínu mati þarsem að það hefur margsannað sig að einkaskólar skara nánast undantekningalaust framúr.