Þetta snýst ekki um eiginhagsmunasemi. Þetta snýst um það að trúa því að með frelsi til athafna, frjálsum mörkuðum o.s.f. að það bæti lífskjör allra á meðan að miðstýringin lami mannsandann, einkaframtakið og tækifæri allra. Þótt að ég trúi t.d. ekki á kommúnisma að þá trúi ég á ýmsar leiðir til að jafna út ríkidæmi einsog t.d. með skattaívilnun, bótum o.s.f. Getur t.d. séð sænsku leiðina varðandi atvinnuleysi og svo amerísku, sænska leiðin hefur dregið úr hagvexti og minnkað heildartekjur...