Það er alveg vel mögulegt og snýst að miklu leyti um þær verkvenjur sem að menn temja sér og hvernig aðstaða er og hvernig frágangur er. Vélin sem að ég nefni tók t.d. kortér í uppsetningu þarsem að það var móðurborðsrekki sem að hægt vara að taka út, ég var með rafmagnsskrúfjárn o.s.f. Ef að menn ganga rösklega til verks og eru ekkert að dútla við þetta er kortér alveg raunhæft.