Hefurðu séð ömurlegheitin sem að þeir búa við ? Ég myndi skammast mín fyrir að þekkja þig eftir þessi ummæli þín hérna, þau er bæði alveg viðbjóðslegur rasismi og ofaná það byggð á nákvæmlega ekki neinum heimildum, rannsóknum eða vitneskju heldur bara á einhverju sem að virðist bara vera fyrirlitning og hatur.