Farðu í ljósmyndabúðirnar fáðu að prófa myndavélarnar og nokkrar linsur, skoðaðu þær vel hvernig allt viðmót er einsog t.d. eru hnappar þægilega staðsettir, er þægilegt að skoða skjáinn, er þægilegt að horfa í gegnum viewfinderinn, er viewfinderinn bjartur og skýr, virðist vélin vera sterkbyggð o.s.f. og reyndu bara að skoða þær sjá hvað þér finnst spennandi og langar að reyna