þetta snýst ekki um landafræði heldur hvernig net backbones liggja og menn routast, vodafone eru t.d. með lélegri samninga í bretlandi og routast mun verr enn t.d. simnet. Næsta stóra netskiptistöð er svo í amsterdam, þeir sem að eru t.d. inná háskólanetum geta pingað 10-15+ til norðurlanda miðað við bretland.