Einhver er í trúarkreppu :) ok, tilgangur lífsins, er það að eignast fjöldskyldu, elska, vera elskaður, deyja og vera syrgður… líklegast,þetta er það sem samfélagið reynir að neyða uppá fólk svo eru mótsagnir hjá þér varðandi að djöfullinn sé skárri enn guð og það neyði þig til að trúa á hann svo ertu að tengja stofnanir einsog kaþólsku kirkjuna við það að barnaníðingar skuli finnast innan hennar og krossfarirnar þótt það tengist engann veginn trúarlegum málum á neinn hátt heldur hinum...