ertu þá að segja að það sé rangt t.d. að nato eða sameinuðu þjóðirnar stoppi þjóðarhreinsanir sem hafa átt sér stað ert þú t.d. á móti því að alþjóðlegar friðarsveitir yrðu sendar til darfur í súdan ? ég t.d. vill ekkert sjá neinn íslenskan her stofnaðan þarsem það er tilgangslaust fyrir ísland að standa í útgjöldum við það nema þá kannski að taka nokkra fyllirafta og þurka þá upp, klæða í einkennisbúninga og láta þá marsera til þess að hafa eitthvað skemmtilegt á 17 júní og standa vörð um...