Það færi enginn að gera innrás í landið enda mun ódýrara einfaldlega að stofna fyrirtæki og vinna vatnið og senda burt frekar enn að senda af stað innrásarher :) Allar hugmyndir sem þú nefnir fyrir því að stofna íslenskan her eru einfaldlega ekki raunhæfar. Það verður alltaf nýtt eldsneyti. Fyrst var viður og mór notaður, svo komu kol, svo kom olía og nú eru menn að fara aftur að nota endurvinnanlegar auðlindir. Sjálfur býst ég við einhversskonar lífdísilsprengju á næstu 50 árum