Ghetto er hverfi sem að er afmarkað af ýmsum landamærum gæti verið hraðbraut, gæti verið mismunandi byggingarform o.s.f., það hefur ekki verið neitt alvöru ghetto þannig séð hér á íslandi en fellahverfi er það sem að hefur komist næst því á okkar dögum með gífurlega háu hlutfalli af félagslegu húsnæði og vandræðaíbúum. Það eru til ghetto t.d. í los angeles, rio de janeiro o.s.f. þarsem að ákveðnir þjóðfélagshópar búa og þeir afmarkast af oftast af þjóðerni og að vera innflytjendur, oft er...