Það eru svæði á hálendinu sem að eru rík af gróðri yfir sumarið sem að er hægt er að lifa af, með góðu skjóli, búnaði o.s.f. Svo er hægt að finna fisk hér og þar í sumum vötnum og gera hitt og þetta. Þetta yrði ekki góð vist né góð til lengri tíma auk þes að krefjast góðrar þekkingar sem að margir í dag hafa ekki og í raun sú kynslóð sem að kann þetta er að hverfa. Þetta er hægt sumarlangt en væri algjör fangavist og mestur tími færi í að safna aðföngum. Bætt við 14. júní 2009 - 18:24 Það...