Sumir voru útlagar, sumir voru landlausir bændur, sumir voru höfðingjar sem að áttu í deilum við stærri höfðingja. Eiríkur rauði var líka útlagi og var gerður útlægur frá noregi, fór svo til íslands og svo til grænlands eftir vígaferli. Þjóðfélagið var öðruvísi á þessum tíma og víg, vígaferli og skærur og blóðhefndir eitthvað sem að gekk á víxl útum allt. Ég lærði þetta allavega í grunnskóla og ég býst við að þú hafir ekki fylgst nægilega vel með verið að krota, tala um eitthvað samsæri,...