ég er ekki að tala um tónlistina hinn vitiborni maður hefur verið til í hátt í 200.000 ár og þú ert að tala um hugtak sem varð til fyrir 2500 árum það sem ég hef verið að gagnrýna í fyrri póstum mínum er formið sem klassísk tónlist birtist í t.d. er eitt besta framtak að mínu mati til að auka veg og virðingu klassískar tónlistar það starf sem sinfónían hefur unnið með popptónlistarmönnum ég hef þurft að hlusta á annað hundrað klassísk tónverk, læra um höfunda þeirra, þau tímabil frá barrok...