það er hreyfing í berlín sem miðar að því að vernda sögufræg mannvirki einsog t.d. mikið af byrgjum sem reist voru í seinni heimsstyrjöld enn þá helst í t.d. þeim tilgangi að opna byrgi og neðanjarðarmannvirki sem almenningur notaði og hafði aðgang að til að koma í veg fyrir alla hetjudýrkun held að zoo flakturninn hafi verið opnaður þótt ég þori ekkert að fullyrða um það