Hefurðu hlustað t.d. á verk Pink Floyd í heild sinni? Þegar ég tala um áhrif rokksins þá er ég að tala um áhrif þess á þjóðfélagið. Það að tónlist sé einföld í uppbyggingu sinni gerir hana engann veginn verri, t.d. eru rokkóperur the who virkilega góð tónverk og einkennast af tilraunamennsku, spilagleði o.s.f. með hinu frábæra krafttríói the who.