svona til að hinir persónuleikarnir nái að brjótast uppá yfirborðið t.d. voru tvær stórtækustu leyniskytturnar í seinni heimsstyrjöld finnar sem börðust einmitt með mosin nagant rifflum og fannst þeim líka gaman að ráðast á þá með vélbyssum simo haya var allskæðastur og drap rétt undir 600 rússa með rifflinum og drap 200 aðra með vélbyssu hann notaði t.d. ekki sjónauka heldur einungis járnsigtin sem voru á rifflinum til þess að koma í veg fyrir að það myndi glampa á hann og líka til þess að...